Æðardúnn verðmætari en nokkru sinni fyrr
Útflutningstekjur árið 2013 nærri 600 milljónir. Ekkert lát er á sölu íslensks æðardúns til erlendra sængurframleiðenda. Verðið hefur tvöfaldast á fjórum árum en útflutningstekjur 2013 voru um 600 milljónir kr. Þessi arfur náttúrunnar er dýrasta landbúnaðarafurð landsins en kílóið kostar um 200.000 kr. Það er fyrir áræðni æðarbænda og söluaðila sem þessi náttúruauðlind skapar verðmæti, en ótíndur […]