Entries by Anna anok-stjorn

Aðalfundur ÆÍ 2024

Aðalfundur ÆÍ var haldinn á Vökuholti á Laxamýri. Aðalfundargerð má lesa hér.   Stjórn skipa nú: Margrét Rögnvaldsdóttir, formaður Erla Friðriksdóttir, varaformaður Helga María Jóhannesdóttir, ritari Magnús Helgi Jónasson, gjaldkeri Ragna S. Óskarsdóttir, meðstjórnandi. Í varastjórn eru: Hallur Þorsteinsson Herdís Steinsdóttir

55. Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands 2024

Aðalfundur ÆÍ 28. október 2024 í veiðiheimilinu Vökuholti á Laxamýri 54. aðalfundur ÆÍ haldinn í veiðiheimilinu Vökuholti á Laxamýri, 28. október kl. 10:00. Margrét Rögnvaldsdóttir formaður bauð félagsmenn velkomna á aðalfund félagsins sem haldinn var bæði sem fjarfundur og staðfundur. Hún stakk upp á Atla Vigfússyni sem fundarstjóra og Helgu Maríu Jóhannesdóttur sem fundarritara.Var það […]

Boð á sýningu og leiðsögn fyrir félagsmenn ÆÍ

Kæri félagsmaður ÆÍ, Íris og Signý hér, æðarbændur á Skálanesi í Seyðisfirði og vöruhönnuðir. Okkur langar til að bjóða þér/ykkur á sýninguna Annarsflokks í Ásmundarsal, en hún fjallar um Annarsflokks æðardún og hvernig mætti koma þeim æðardúni í farveg. Hér að neðan er að finna vefslóð þar sem allar upplýsingar eru að finna um sýninguna, […]

Kynningarefni á erlendum tungumálum

Vegna vaxanda eftirspurnar í Kína eftir íslenskum æðardúni og vörum úr íslenskum æðardúni hefur Æðarræktarfélag Íslands látið texta mynd Æðarræktarfélagsins um íslenska æðrdúninn með  kínverskum texta. Textaða myndin er nú aðgengileg á heimasíðu félagsins. Hér er hægt að velja myndina á íslensku, ensku, þýsku, japönsku og nú einnig á ensku með kínverskum texta. Þá býðst […]

54. Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands 2023

Aðalfundur ÆÍ 18. nóvember 2023 í Landbúnaðarháskóla Íslands   54. aðalfundur ÆÍ var haldinn i Landbúnaðarháskóla íslands 18. nóvember kl. 10:00. Fundurinn hófst á því að Áshildur bauð fólk velkomið í Landbúnaðarháskóla Íslands og lýsti ánægju sinn yfir því samstarfi sem verið hefur í gegnum tíðina við ÆÍ. Hún kynnti síðan fyrirkomulag fundarins og gaf […]

Ályktanir aðalfundar 18. nóvember 2023

ÁLYKTUN Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands haldinn þann 18. nóvember 2023 í Landbúnaðarháskóla Íslands telur þýðingarmikið að lög nr. 52/2005 um gæðamat á æðardúni haldi gildi sínu. Lögin hafa gegnt veigamiklu hlutverki við sölu á æðardúni í yfir 50 ár eða allt frá 1970 þegar lögin voru fyrst sett. Lög um gæðamat á æðardúni hefur verið hornsteinn […]

Aðalfundur ÆÍ 2023

Ágæti félagsmaður. Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands fyrir árið 2023 verður haldinn laugardaginn 18. nóvember í Landbúnaðarháskóla Íslands á Keldnaholti, Árleyni 22, 112 Reykjavík og hann hefst kl. 10:00. Meðfylgjandi er dagskrá aðalfundarins.  Félagar eru beðnir að tilkynna þátttöku í síðasta lagi fimmtudaginn 16. nóvember á info@icelandeider.is.  Láta vita hvort þeir mæti á fjarfund eða á staðinn.  Þeir sem […]

Aðalfundur ÆÍ – Fundargerð og ný stjórn

Á aðalfundi Æðarræktarfélags Íslands á Austurlandi í ágúst s.l. var kjörin ný stjórn félagsins og kosið um lagabreytingar. Í stjórn sitja nú: Margrét Rögnvaldsdóttir, formaður Erla Friðriksdóttir, Sigríður Magnúsdóttir, Magnús Helgi Jónasson og Helga María Jóhannesdóttir. Varamenn eru Pálmi Benediktsson og Hallur Þorsteinsson. Ný lög félagsins hafa verið uppfærð og eru aðgengileg hér. Fundargerð aðalfundar er […]

53. Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands 2022

Aðalfundur ÆÍ 27. ágúst 2022 í Kirkjumiðstöð Austurlands 53. aðalfundur ÆÍ var settur kl. 10 í Kirkjumiðstöð Austurlands. Kosning fundarstjóra og fundarritara: Tillaga um Pálma Benediktsson sem fundarstjóra og Sigríði Magnúsdóttur sem fundaritara var samþykkt. 40 félagsmenn mættu á fundinn.   Skýrslur og reikningar Skýrsla stjórnar: Margrét Rögnvaldsdóttir formaður flutti skýrsluna. Niðurstaða ÆÍ um áframhaldandi […]