Aðalfundur ÆÍ 2024
Aðalfundur ÆÍ var haldinn á Vökuholti á Laxamýri. Aðalfundargerð má lesa hér. Stjórn skipa nú: Margrét Rögnvaldsdóttir, formaður Erla Friðriksdóttir, varaformaður Helga María Jóhannesdóttir, ritari Magnús Helgi Jónasson, gjaldkeri Ragna S. Óskarsdóttir, meðstjórnandi. Í varastjórn eru: Hallur Þorsteinsson Herdís Steinsdóttir