Skv. samningi á milli sveitarfélags og Umhverfisverndarstofnunar ber að tilkynna inn tjón í æðarvarpi til sveitarfélaga og Umhverfisverndarstofnunar.
Eyðublað: Tilkynning um tjón í æðarvarpi (Vistið í tölvu til að fylla út og senda í tölvupósti.)
Hérna er hægt að finna netfang allra sveitarfélaga.
Tilkynning um tjón er síðan sent til viðkomandi sveitarfélags og Umhverfisstofnunar á Fróði G. Jónsson.