Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands 9. nóvember 2013

Aðalfundarboð

 

Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands árið 2013 verður haldinn laugardaginn 9. nóvember 2013 í Kötlu, 2. hæð, Radisson SAS blu – Hótel Sögu. Fundurinn hefst kl. 11.00.

 

Þeir félagar sem enn eiga eftir að greiða árgjald eru vinsamlegast beðnir um að ganga frá greiðslu en greiðslubeiðni er í heimabanka.  Ekki verður tekið við greiðslu félagsgjalda á fundinum eftir að hann hefst.

 

Minnt er á að aðalfundur Samtaka selabænda hefst kl. 16.30.

 

 

Dagskrá fundarins

11.00 -12.30 Fundarsetning. Tilnefning fundarstjóra og fundarritara.

Skýrsla stjórnar:
Guðrún Gauksdóttir.

Skýrsla hlunnindaráðgjafa BÍ:
Sigríður Ólafsdóttir. Reikningar félagsins: Guðni Þór Ólafsson.

Fyrirspurnir og umræður um skýrslu stjórnar og reikninga. 
Ávörp gesta

12.30 -13.00 Léttur hádegisverður

13.00 -16.00 Erindi. Fréttir og tillögur frá deildum.

Sölu- og  markaðsmál.
Kosningar. Tillögur, Fundarslit.

16.00 Kaffiveitingar