Íslensk-norsk könnun um æðarrækt

Á aðalfundi 2014 voru kynntar niðurstöður nýlegrar könnunar um æðarrækt á Íslandi og í Noregi. Tilgangur könnunarinnar var að safna saman þekkingu um áskoranir æðarbænda, tækifæri og framtíðarhorfur, þörf fyrir þekkingu og athuga áhuga og væntingar til samvinnu. SVÓT-greining var unnin úr niðurstöðum og vísum við á samantekt og umræðu í skýrslunni þar sem niðurstöður eru dregnar saman.

Basic Ísland ehf. og Bioforsk Nord í Tjøtta sáu um framkvæmd könnunarinnar. Æðarræktarfélag Íslands ásamt Nordland fylkeskommune og Nordland ærfugllag styrktu verkefnið.

Íslensk-norsk spurningakönnun um æðarrækt

Islandsk-norsk spørreundersøkelse av ærfugldunnæringa