Aðalfundur ÆÍ 2020 – Frestun
Ágæti félagsmaður. Í ljósi hertra sóttvarnarreglna ákvað stjórn Æðarræktarfélags Íslands að fresta fyrirhuguðum aðalfundi félagsins. Boðað verður til aðalfundar um leið og reglur veita nægjanlegt svigrúm til fundarhalds. Stjórnin hefur ótrauð haldið áfram að vinna að þeim verkefnum sem ákveðið var að setja í forgang á síðasta vinnufundi hennar, en félagsmenn fengu ítarlegt yfirlit yfir […]