Fuglakólera og æðarfugl – fræðslufyrirlestrar í fjarfundi.

Fjarfundur var haldinn með sérfræðingum um fuglakóleru í æðarfugli þann 29. apríl. Erindin voru tekin upp og hægt er að horfa á þau á þessari slóð.
Fyrirspurnir skal senda á info@icelandeider.is
Með kveðju,
Stjórn ÆÍ