Upplýsingafundur um fyrirhugaða kosningu og sameiningu
Áríðandi – upplýsingafundur á Teams 27. janúar, kl. 16.00 Kæri félagi í ÆÍ. Í ljósi aðstæðna hefur ekki enn verið ákveðið hvenær aðalfundur félagsins verður haldinn. Ákveðið hefur verið að halda fjarfund á Teams með formanni Bændasamtaka Íslands og félögum í ÆÍ þar sem fjallað verður um fyrirhugaða kosningu um sameiningu Æðarræktarfélagsins og Bændasamtakanna. Á […]