Kynningarfundur Bændasamtaka Íslands með félögum úr Æðarræktarfélagi Íslands vegna fyrirhugaðra kosninga um sameiningu.
Kynningarfundur Bændasamtaka Íslands með félögum í Æðarræktarfélags Íslands var haldinn rafrænt fimmtudaginn 27. janúar s.l. Fundurinn var haldinn vegna fyrirhugaðrar kosningar um hvort ÆÍ sameinist BÍ eða verði sjálfstætt félag án aðildar BÍ. Frá BÍ mættu á fundinn Gunnar Þorgeirsson, formaður, Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri og Unnsteinn Snorri Snorrason, sérfræðingur á fagsviði búgreina og staðgengill […]