Aðalfundur ÆÍ – Fundargerð og ný stjórn

Á aðalfundi Æðarræktarfélags Íslands á Austurlandi í ágúst s.l. var kjörin ný stjórn félagsins og kosið um lagabreytingar. Í stjórn sitja nú:

Margrét Rögnvaldsdóttir, formaður Erla Friðriksdóttir, Sigríður Magnúsdóttir, Magnús Helgi Jónasson og Helga María Jóhannesdóttir. Varamenn eru Pálmi Benediktsson og Hallur Þorsteinsson.

Ný lög félagsins hafa verið uppfærð og eru aðgengileg hér. Fundargerð aðalfundar er hér!