53. Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands 2022
Aðalfundur ÆÍ 27. ágúst 2022 í Kirkjumiðstöð Austurlands 53. aðalfundur ÆÍ var settur kl. 10 í Kirkjumiðstöð Austurlands. Kosning fundarstjóra og fundarritara: Tillaga um Pálma Benediktsson sem fundarstjóra og Sigríði Magnúsdóttur sem fundaritara var samþykkt. 40 félagsmenn mættu á fundinn. Skýrslur og reikningar Skýrsla stjórnar: Margrét Rögnvaldsdóttir formaður flutti skýrsluna. Niðurstaða ÆÍ um áframhaldandi […]