Breytt tillaga fyrir aðalfund ÆÍ
Ágæti félagsmaður. Stjórn félagsins fannst vanta frekari skilgreiningu á deildum í tillögu að endurskoðuðum lögum ÆÍ. Þess vegna sendum við ykkur þetta aftur þar sem 2. gr. í nýjum tillögum er tekin fyrir deildir. Breyting Minnum á að félagar eru beðnir að tilkynna þátttöku í síðasta lagi þriðjudaginn 23. ágúst annað hvort á info@icelandeider.is eða […]