Hvað getur ógnað vernd, viðhaldi og eflingu æðarvarps?
Æðarbændur þurfa að takast á við ýmsa vá sem ógnar æðarvarpinu bæði náttúruöflin og vágesti úr dýraríkinu en einnig af mannavöldum Náttúruvá Mengun, skólp, Starfsemi sem getur ógnað lífríki sjávar, t.d. þangskurður, sjókvíaeldi Vargur (fuglar, refur, minkur) Veiðar Umferð vélknúinna tækja í lofti, láði og legi Umferð óviðkomandi, t.d. fótgangandi Hvers vegna að friðlýsa æðarvarp? […]