50. Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands 2019
Fundargerð aðalfundar ÆÍ, 31. ágúst 2019 í Kötlu 2, Bændahöllinni Aðalfundarstörf: Fundarsetning Guðrún Gauksdóttir, formaður ÆÍ, flutti í upphafi fundar ávarp í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. Hún rifjaði upp hverjir komu að stofnun félagsins fyrir 50 árum og voru á fyrsta fundinum þann 29. nóvmber 1969 en það voru þeir Gísli Kristjánsson sem […]