Entries by Anna anok-stjorn

Áríðandi varðandi aðalfund!

Heimsókn á Bessastaði – leiðbeiningar Gestir leggi bílum sínum á stóra bílastæðið vestan við kirkjuna. Hittumst við Bessastaðastofu og þaðan verður gengið í varplandið. Brýnt að vera vel skóaður og geyma spariskóna í bílnum. Gisting á Hótel Sögu. Láta vita við bókun að viðkomandi er að fara á hátíðarfundinn hjá ÆÍ. Þá eigið þið að […]

Aðalfundur 2019, dagskrá

Kæri félagsmaður! Nú er varptíma æðarfuglsins lokið. Norðaustlægar áttir voru ríkjandi í maí og júní. Maí var nokkuð hlýr og sólríkur um vestanvert landið á meðan svalara var norðan- og austanlands og var þurrt um allt land. Júnímánuður var óvenju þurr og var langur þurrkakafli á Suður- og Vesturlandi fram eftir mánuðinum. Mjög sólríkt var […]

Æðarræktarfélag Íslands 50 ára – Hátíðaraðalfundur

Hátíðaraðalfundur ÆÍ 30.-31. ágúst 2019 Takið dagana frá! Æðarræktarfélag Íslands var stofnað árið 1969 og verður því 50 ára á þessu ári. Tímamótunum verður fagnað á aðalfundi félagsins föstudag og laugardag 30. – 31. ágúst. Á föstudagseftirmiðdegi er fyrirhuguð heimsókn á Bessastaði. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum á laugardegi verður farið í skoðunarferð um Reykjanes. Á laugardagskvöld […]

Varptíminn nálgast – Friðlýsingarskilti fyrir friðlýst æðarvarp

Friðlýsing æðarvarps veitir æðarfuglinum þýðingarmikla vernd. Í reglugerð nr. 252/1996 um friðlýsingu æðarvarpa og fl. segir að friðlýst æðarvörp skuli auðkenna með áberandi hætti, þar sem því verði við komið. Í óbyggðum eyjum og hólmum á þetta ekki við.  ÆÍ telur að mikilvægt sé að friðlýst æðarvörp séu merkt með samræmdum hætti og hefur látið […]

Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands 2018

Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands var haldinn 10.nóvember 2018 í Reykjavík. Góð mæting var á fundinn og var farið yfir síðasta starfsár félagsins og málefna æðarbænda. Veður var ekki hagstætt s.l. vor fyrir æðarfuglinn á stórum hluta landsins. Rætt var um verkefni stjórnar m.a. um friðlýsingu æðarvarpa, markaðsmálum erlendis, verndun afurðarheitisins Íslenskur æðardúnn o.fl. Starf innan deilda […]

49. Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands 2018

49. Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands Radison Blu 10. nóvember 2018 kl. 10:00 68 mættir Fundarsetning Guðrún Gauksdóttir formaður setti 49. fund ÆÍ og bauð fólk velkomið. Minntist góðs fundar á síðasta ári á Raufarhöfn og þakkaði heimafólki þar fyrir gott skipulag. Minntist látins félaga Reynis Bergsveinssonar. Guðrún gerði að tillögu sinni að Salvar Baldursson yrði fundastjóri […]

Nýung á vef ÆÍ, fræðsla og fróðleikur

Nú hefur nýjum flipa verið bætt inn á vef Æðarræktarfélags Íslands sem ber heitið Fræðsla og fróðleikur Fjórir kaflar úr öndvegisritinu Æðarfugl og æðarrækt á Íslandi í ritstjórn Jónasar Jónssonar hafa verið skannaðir inn og birtir á vef félagsins. Bókin hefur verið ófáanleg um langt skeið. Í framhaldinu mun annað fróðlegt og gagnlegt efni rata inn […]

Rannsóknarverkefni á Norðurslóðum um sjófugla

Verkefnið SEABIRD HARVEST er verkefni umlífsviðurværi sjófugla og veiðar á Norðuratlantshafi. Verkefnið sameinar sérþekkingu um vistfræði sjófugla og upplýsingar um stofnstærð þeirra. Ævar Petersen fuglafræðingur tekur þátt í verkefninu og rannsakar æðarfugl og lunda. Nánar    

Aðalfundur ÆÍ á morgun

Aðalfundur Æðarræktarfélagsins verður haldinn á morgun 10. nóvember kl. 11 á Hótel Sögu. Meðfylgjandi er dagskrá fundarins og tillögur að ályktunum. Aðalfundur dagskrá og tillogur 2018.

Aðalfundur ÆÍ 2018

Reykjavík, 20. október 2018. Aðalfundarboð Ágæti félagsmaður. Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands árið 2018 verður haldinn laugardaginn 10. nóvember 2018 í fundarsalnum Kötlu  II, 2. hæð, Radisson BLU Saga Hotel – Hótel Sögu.   Fundurinn hefst  hefst kl. 11.00, sbr. meðfylgjandi dagskrá. Greiðslubeiðni vegna árgjalda hefur verið send í heimabanka félagsmanna. Ekki verður tekið við greiðslu félagsgjalda […]