Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands

Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands verður haldinn í Reykjavík 7. nóvember 2015 kl. 11. Á dagskránni er m.a. fræðsluerindi frá Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Snæfellsnesi.