Meðferð og hreinsun æðardúns – glærur frá námskeiði.

Nú er æðarvarpið víðast hvar komið í fullan gang og því tilvalið að rifja upp helstu atriði varðandi meðferð og hreinsun æðardúns. Hér eru glærur frá Pétri Guðmundssyni frá námskeiði fyrir dúnmatsmenn sem haldið var í apríl sl.