Aðalfundur 2021 í Skagafirði
Reykjavík, 26. febrúar 2021 Ágæti félagi í Æðarræktarfélagi Íslands! Ekki varð af aðalfundi ÆÍ vegna Covid-19 faraldursins eins og kom fram í bréfi frá stjórn þann 5. nóvember s.l. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Skagafirði helgina 28. – 29. ágúst n.k. (sameinaður aðalfundur áranna 2020 og 2021) nema sóttvarnarreglur standi því í vegi. Stjórnin hefur […]