Færslur

Aðalfundarboð 23. ágúst 2014

Aðalfundur félagins verður haldinn 23. ágúst 2014 í  Félagsheimili Árneshrepps í Trékyllisvík.

Dagskrá:

11:00‐12:30
Fundarsetning
Tilnefning fundarstjóra og fundarritara

Skýrslur og reikningar
Skýrsla stjórnar: Guðrún Gauksdóttir
Reikningar: Erla Friðriksdóttir
Hlunnindaráðgjafi: Sigríður Ólafsdóttir

Ávörp gesta

Erindi:
Thomas Holm Carlsen: Rannsóknir á æðardúni.
Guðbjörg H. Jóhannesdóttir: Niðurstöður samanburðarkönnunar á Íslandi og Noregi um æðarrækt.
Valgeir Benediktsson: Samfélag og hlunnindi á Ströndum.

 12:30 – 13.00 
Léttur hádegisverður

13:00‐15:00
Fréttir og tillögur frá deildum

Sölu- og markaðsmál: Erla Friðriksdóttir

Kosningar
Kosið er til formanns, búnaðarþingsfulltrúa og skoðunarmann reikninga

Tillögur

Önnur mál

Fundarslit

Að loknum fundi stendur fundargestum til boða að taka þátt í skoðunarferð og kvöldverði.
Tilkynna þarf þátttöku með tölvupósti á info@icelandeider.is eða í síma 867 0765.

15:00-19:30
Skoðunarferð sem skipulögð er af heimafólki

19:30-?
Kvöldverður