Dagskrá aðalfundar ÆÍ
Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands
Kötlu II, Hótel Sögu 12. nóvember 2016 kl. 11.00 
Dagskrá
Kl. 11:00‐12:30
Fundarsetning. Tilnefning fundarstjóra og fundarritara 
Skýrslur: Skýrsla stjórnar; Guðrún Gauksdóttir Skýrsla hlunnindaráðgjafa; Sigríður Ólafsdóttir; Reikningar félagsins; Björn Ingi Knútsson Fyrirspurnir og umræður 
Ávörp gesta frá Bændasamtökunum og Atvinnuvegaráðuneytinu
Kl. 12:30 – 13.00 Léttur hádegisverður
Kl. 13:00‐16:00
Fræðsluerindi
Varpvistfræði æðarfugls við Breiðafjörð 
Fyrirlesari: Dr. Þórður Örn Kristjánsson
Auðlindir í netlögum 
Lagaleg umgjörð um öflun sjávargróðurs 
Fyrirlesari: Arnór Snæbjörnsson, lögfræðingur Atvinnuvegaráðuneytinu
Lífríki í netlögum 
Fyrirlesari: Jón Einar Jónsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Snæfellsnesi
    Fréttir og tillögur frá deildum 
    Sölu- og markaðsmál 
    Kosningar (tveir stjórnarmenn, varamaður, skoðunarmaður) 
    Tillögur 
    Önnur mál 
