Aðalfundur ÆÍ 2017 dagskrá
Kæru félagsmenn í ÆÍ. Aðalfundur ÆÍ 2017 verður haldinn í félagsheimilinu Hnitbjörgum, Raufarhöfn laugardaginn 26. ágúst n.k., sbr. meðfylgjandi dagskrá og upplýsingar. Óskað er eftir því að þeir sem ætla að leggja fram tillögur á aðalfundi sendi þær á netfangið info@icelandeider.is ekki síðar en viku fyrir fundinn. Athygli er vakin á því að aðalfundur Samtaka […]