Aðalfundur ÆÍ 2018
Reykjavík, 20. október 2018. Aðalfundarboð Ágæti félagsmaður. Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands árið 2018 verður haldinn laugardaginn 10. nóvember 2018 í fundarsalnum Kötlu II, 2. hæð, Radisson BLU Saga Hotel – Hótel Sögu. Fundurinn hefst hefst kl. 11.00, sbr. meðfylgjandi dagskrá. Greiðslubeiðni vegna árgjalda hefur verið send í heimabanka félagsmanna. Ekki verður tekið við greiðslu félagsgjalda […]