Entries by Anna anok-stjorn

Aðalfundur ÆÍ 2018

Reykjavík, 20. október 2018. Aðalfundarboð Ágæti félagsmaður. Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands árið 2018 verður haldinn laugardaginn 10. nóvember 2018 í fundarsalnum Kötlu  II, 2. hæð, Radisson BLU Saga Hotel – Hótel Sögu.   Fundurinn hefst  hefst kl. 11.00, sbr. meðfylgjandi dagskrá. Greiðslubeiðni vegna árgjalda hefur verið send í heimabanka félagsmanna. Ekki verður tekið við greiðslu félagsgjalda […]

Aðalfundur 2018

Félagar í ÆÍ. Aðalfundur  Æðarræktarfélags Íslands 2018 verður haldinn laugardaginn 10. nóvember n.k. (Katla 2 á Hótel Sögu).  Dagskrá verður send síðar. Með kveðju, Stjórnin

Friðlýsingarskilti Æðarræktarfélags Íslands

Friðlýsing æðarvarps veitir æðarfuglinum þýðingarmikla vernd. Í reglugerð nr. 252/1996 um friðlýsingu æðarvarpa og fl. segir að friðlýst æðarvörp skuli auðkenna með áberandi hætti, þar sem því verði við komið. Í óbyggðum eyjum og hólmum á þetta ekki við.  ÆÍ telur að mikilvægt sé að friðlýst æðarvörp séu merkt með samræmdum hætti og hefur látið […]

Hvernig skal hreinsa æðardún?

Árni Snæbjörnsson fyrrverandi hlunnindaráðunautur Bændasamtakanna tók saman á sínum tíma hvernig best væri að hreinsa æðardún. Grein Árna fylgir hér

Strandmenningarhátíð á Siglufirði 2018

Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér og taka þátt í strandmenningarhátíð á Siglufirði þann 4. – 8. júlí. Nánari upplýsingar http://vitafelagid.com/siglufjordur-2018/ Norræna strandmenningarhátíðin NORDISK KUSTKULTUR verður haldin á Siglufirði dagana 4-8 júlí 2018. Hátíðin er sú sjöunda í röðinni og ber yfirskriftina;  Tónlist við haf og strönd. Á sama tíma fer Þjóðlagahátíðin fram, auk þess sem Siglufjörður […]

Landbúnaðarsýning 2018

Athygli félagsmanna er vakin á landbúnaðarsýningu sem haldin verður haustið 2018, nánari upplýsingar um sýninguna og þátttöku sjá http://www.bbl.is/frettir/frettir/landbunadarsyning-verdur-haldin-i-laugardalshollinni-haustid-2018/18459/

Ályktanir frá aðalfundi 2017

Tillögur/ályktanir Fundarstjóri Salvar Baldursson las upp tillögur þær sem liggja fyrir fundinum. Hér eru þær settar fram eins og þær voru samþykktar. Árgjald Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands árið 2017 ályktar að árgjald fyrir árið 2018 verði kr.5.000. Styrkir til deilda Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands 2017 leggur til að stjórn félagsins hafi heimild til að veita æðarræktardeildum fjárstyrki […]

Vel sóttur aðalfundur ÆÍ á Raufarhöfn

Aðalfundur ÆÍ árið 2017 var haldinn á Raufarhöfn að þessu sinni.  Vel vær mætt á fundinn. Að venju var rætt um varptímann s.l. vor og kom fram í skýrslu stjórnar að mikil úrkoma og bleyta hefði verið víða um land en í þannig árferði væri mikilvægt að þurrka dúninn fljótt. Hreinsunaraðilar brugðust hratt við veðurfarinu […]

48. Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands 2017

48. aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands Hnitbjörgum Raufarhöfn 26. ágúst 2017 kl. 10:00 76 mættir Fundarsetning Guðrún Gauksdóttir formaður setti fundinn og bauð fólk velkomið. Hún lýsti ánægju með hversu vel væri mætt til fundar en það sýndi sig að ávallt væri betri mæting á fundina þegar þeir væru út á landi. Það væri stefna stjórnar að […]

Síðasti skráningardagur á aðalfund í dag!

Kæru félagsmenn í ÆÍ. Aðalfundur ÆÍ 2017 verður haldinn í félagsheimilinu Hnitbjörgum, Raufarhöfn laugardaginn 26. ágúst n.k., sbr. dagskrá og upplýsingar. Í dag þriðjudaginn 22.ágúst er síðasti dagur til að skrá sig á aðalfundinn!