Aðalfundarboð Æðarræktarfélags Íslands

Reykjavík, 18. október 2016.

Aðalfundarboð

Ágæti félagsmaður.

Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands árið 2016 verður haldinn laugardaginn 12. nóvember 2016 í fundarsalnum Kötlu II, 2. hæð, Radisson BLU Saga Hotel – Hótel Sögu.Fundurinn hefst kl. 11.00, sbr. meðfylgjandi dagskrá.
Greiðslubeiðni vegna árgjalda hefur verið send í heimabanka félagsmanna. Athugið að greiðsluseðillinn gæti birst með valkvæðum greiðslum. Ekki verður tekið við greiðslu félagsgjalda á fundinum eftir að hann hefst.

!! Netföng !!

Þeir félagsmenn sem fá fundarboðið sent með almennum pósti eru hvattir til að senda netfang sitt á info@icelandeider.is
Félagsmenn eru einnig hvattir til að senda inn ný eða breytt netföng.
Heimasíða félagsins er www.icelandeider.is
Facebook – Æðarræktarfélag Íslands

Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands
haldinn í Kötlu II, Hótel Sögu 12. nóvember 2016 kl. 11.00

Dagskrá

Kl. 11:00- 12:30
 Fundarsetning. Tilnefning fundarstjóra og fundarritara
Skýrslur
Ávörp gesta
Kl. 12:30 – 13.00 Léttur hádegisverður
Kl. 13:00- 16:00
Fræðsluerindi

  • Dr. Þórður Örn Kristjánsson kynnir helstu niðurstöður doktorsritgerðar sinnar um varpvistfræði æðarfugls við Breiðafjörð
  • Nýting auðlinda í netlögum jarða

           Fréttir og tillögur frá deildum
           Sölu- og markaðsmál
Kosningar
(tveir stjórnarmenn, varamaður, skoðunarmaður)
           Tillögur
Önnur mál

Kl. 16:00
Fundarslit og kaffiveitingar

Stjórnin