Ályktun stjórnar ÆÍ um kayakferðir í og við Breiðafjörð

Stjórn Æðarræktarfélag Íslands ásamt stjórnum deilda félagsins við Breiðafjörð sendu Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, Umhverfisstofnun, Ferðamálastofu og MAST meðfylgjandi bréf. Athygli æðarbænda í og við Breiðafjörð er vakin á því að Hollenskir ferðaskipuleggjendur kayakaferða, að því er viriðst án samráðs við landeigendur, eru að bjóða upp á ferð um Breiðafjörð á friðlýsingartíma æðarvarps. Ferðin er 10 […]

Ályktun ÆÍ um frumvarp um breytingu á lögum um þjóðlendur

Stjórn Æðarræktarfélag Íslands ásamt stjórnum deilda félagsins við Breiðafjörð sendi frá sér meðfylgjandi ályktun varðandi frumvarp um breytingu á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta nr. 58/1998. Frumvarpið varðar landsvæði utan strandlengju meginlandsins og á því í einhverjum tilfellum við landsvæði þar sem æðarrækt er stunduð. Ályktun til allsherjarnefndar um þjóðlendulög

Ályktanir frá aðalfundi 2017

Tillögur/ályktanir Fundarstjóri Salvar Baldursson las upp tillögur þær sem liggja fyrir fundinum. Hér eru þær settar fram eins og þær voru samþykktar. Árgjald Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands árið 2017 ályktar að árgjald fyrir árið 2018 verði kr.5.000. Styrkir til deilda Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands 2017 leggur til að stjórn félagsins hafi heimild til að veita æðarræktardeildum fjárstyrki […]

Ályktanir frá aðalfundi

Árgjald Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands árið 2016 ályktar að árgjald fyrir árið 2017 verði kr. 4.000. Styrkir til deilda Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands 2016 leggur til að stjórn félagsins hafi heimild til að veita æðarræktardeildum fjárstyrk. Einnig er stjórninni heimilt að veita styrk til einstakra æðarbænda á þeim svæðum þar sem ekki er starfandi æðarræktardeild. Stjórn ÆÍ […]