Rannsóknarverkefni á Norðurslóðum um sjófugla

Verkefnið SEABIRD HARVEST er verkefni umlífsviðurværi sjófugla og veiðar á Norðuratlantshafi. Verkefnið sameinar sérþekkingu um vistfræði sjófugla og upplýsingar um stofnstærð þeirra. Ævar Petersen fuglafræðingur tekur þátt í verkefninu og rannsakar æðarfugl og lunda. Nánar