Aðalfundarboð 23. ágúst 2014
Aðalfundur félagins verður haldinn 23. ágúst 2014 í Félagsheimili Árneshrepps í Trékyllisvík. Dagskrá: 11:00‐12:30 Fundarsetning Tilnefning fundarstjóra og fundarritara Skýrslur og reikningar Skýrsla stjórnar: Guðrún Gauksdóttir Reikningar: Erla Friðriksdóttir Hlunnindaráðgjafi: Sigríður Ólafsdóttir Ávörp gesta Erindi: Thomas Holm Carlsen: Rannsóknir á æðardúni. Guðbjörg H. Jóhannesdóttir: Niðurstöður samanburðarkönnunar á Íslandi og Noregi um æðarrækt. Valgeir Benediktsson: Samfélag og hlunnindi á […]