Aðalfundur 2018

Félagar í ÆÍ.

Aðalfundur  Æðarræktarfélags Íslands 2018 verður haldinn laugardaginn 10. nóvember n.k. (Katla 2 á Hótel Sögu).  Dagskrá verður send síðar.

Með kveðju,

Stjórnin