Á Hrauni á Skaga hefur borið á því s.l. 2 ár að skyndilegur fugladauði í æðarvarpinu á jörðinni hefur komið upp. Rannsóknir sýna að um fulglakóleru er að ræða en ekki fuglaflensu.

Greinin í bændablaðinu 2018