Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands

Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands verður haldinn í Reykjavík 7. nóvember 2015 kl. 11 í Heklu Radison Blu Hótel Sögu.

Þeir félagar sem enn eiga eftir að greiða árgjald eru vinsamlegast beðnir um að ganga frá greiðslu en greiðslubeiðni er í heimabanka (ath. að greiðsluseðillinn gæti birst með valkvæðum greiðslum). Ekki verður tekið við greiðslu félagsgjalda á fundinum eftir að hann hefst.

Fyrirspurnir berist á netfangið info@icelandeider.is. Félagsmenn eru hvattir til að senda inn ný eða breytt netföng.

Dagskrá aðalfundar 2015

Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands haldinn í  Heklu, Hótel Sögu 7. nóvember 2015 kl. 11.00

Dagskrá

Kl. 11:0012:30

Fundarsetning. Tilnefning fundarstjóra og fundarritara

Skýrslur: Skýrsla stjórnar; Guðrún Gauksdóttir
Skýrsla hlunnindaráðgjafa; Sigríður Ólafsdóttir;
Reikningar félagsins; Björn Ingi Knútsson
Fyrirspurnir og umræður

Ávörp gesta

Kl. 12:30 – 13.00 Léttur hádegisverður

Kl. 13:0016:00

Fræðsluerindi frá Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Snæfellsnesi

Jón EinarJónsson,  Árni Ásgeirsson og Aldís Erna Pálsdóttir

Merkingar á æðarfugli á 7 stöðum á sunnanverðum Breiðafirði

Notkun hreiðurmyndavéla í æðarvarpi

Dúnrannsóknir, aðferðir og frumniðurstöður

Fyrirspurnir og umræður

Fréttir og tillögur frá deildum

Sölu- og markaðsmál

Kosningar (tveir stjórnarmenn, varamaður, fulltrúi á Búnaðarþing og varamaður, skoðunarmaður)

Tillögur

Önnur mál

Kl. 16:00 Fundarslit og kaffiveitingar