Ljósmyndaferðir í íslensk æðarvörp
Til félagsmanna ÆÍ Eftirfarandi fyrirspurn barst ÆÍ. Terry Whittaker er breskur ljósmyndari og hefur oft komið til Íslands. Hann er leiðsögumaður fyrir fyrirtæki sem sér um ljósmyndaferðir. Hann hefur áhuga á að komast í samband við æðarbændur sem eru í eða hafa áhuga á ferðaþjónustu og eru tilbúnir að taka á móti 6-8 manna hópi […]