Entries by Anna anok-stjorn

Ljósmyndaferðir í íslensk æðarvörp

Til félagsmanna ÆÍ Eftirfarandi fyrirspurn barst ÆÍ. Terry Whittaker er breskur ljósmyndari og hefur oft komið til Íslands. Hann er leiðsögumaður fyrir fyrirtæki sem sér um ljósmyndaferðir. Hann hefur áhuga á að komast í samband við æðarbændur sem eru í eða hafa áhuga á ferðaþjónustu og eru tilbúnir að taka á móti 6-8 manna hópi […]

Kíkt í smiðju Norðmanna – markaðssetning til sveita

Ferð til Noregs til þess að kynna sér markaðssetningu ferðaþjónustu til sveita og afurða beint frá býli. Eftirfarandi póstur er frá Hey Iceland (Ferðaþjónustu bænda) Góðan daginn gott fólk,  Okkur datt í hug að deila upplýsingum um þessa ferð með ykkur, þar sem þetta er mjög svo áhugaverð fræðsluferð til frænda okkar í Noregi – […]

Félagsgjöld til Bændasamtaka Íslands.

Til félagsmanna í Æðarræktarfélagi Íslands. Reikningur vegna félagsgjalda til Bændasamtaka Íslands er kominn inn í heimabanka félagsmanna. Farin eru út kynningarbréf auk gíróseðils frá BÍ. Greiðsla félagsgjaldsins er valfrjáls. Félagsgjald til ÆÍ er óbreytt og er óháð félagsgjaldi til Bændasamtakanna. Stjórn ÆÍ er að fara yfir möguleg áhrif þessara breytinga á starf félagsins, aðild félagsins […]

Ályktanir frá aðalfundi

Árgjald Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands árið 2016 ályktar að árgjald fyrir árið 2017 verði kr. 4.000. Styrkir til deilda Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands 2016 leggur til að stjórn félagsins hafi heimild til að veita æðarræktardeildum fjárstyrk. Einnig er stjórninni heimilt að veita styrk til einstakra æðarbænda á þeim svæðum þar sem ekki er starfandi æðarræktardeild. Stjórn ÆÍ […]

Dagskrá aðalfundar ÆÍ

Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands Kötlu II, Hótel Sögu 12. nóvember 2016 kl. 11.00  Dagskrá  Kl. 11:00‐12:30  Fundarsetning. Tilnefning fundarstjóra og fundarritara  Skýrslur: Skýrsla stjórnar; Guðrún Gauksdóttir Skýrsla hlunnindaráðgjafa; Sigríður Ólafsdóttir; Reikningar félagsins; Björn Ingi Knútsson Fyrirspurnir og umræður  Ávörp gesta frá Bændasamtökunum og Atvinnuvegaráðuneytinu Kl. 12:30 – 13.00 Léttur hádegisverður  Kl. 13:00‐16:00  Fræðsluerindi  Varpvistfræði æðarfugls við Breiðafjörð  Fyrirlesari: […]

Aðalfundarboð Æðarræktarfélags Íslands

Reykjavík, 18. október 2016. Aðalfundarboð Ágæti félagsmaður. Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands árið 2016 verður haldinn laugardaginn 12. nóvember 2016 í fundarsalnum Kötlu II, 2. hæð, Radisson BLU Saga Hotel – Hótel Sögu.Fundurinn hefst kl. 11.00, sbr. meðfylgjandi dagskrá. Greiðslubeiðni vegna árgjalda hefur verið send í heimabanka félagsmanna. Athugið að greiðsluseðillinn gæti birst með valkvæðum greiðslum. Ekki […]

Aðalfundur ÆÍ

Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands 2016 verður haldinn laugardaginn 12. nóvember og hefst kl. 11 í Kötlu II, Radisson BLU Saga Hotel (Hótel Saga). Dagskrá auglýst síðar.

Hvað getur ógnað vernd, viðhaldi og eflingu æðarvarps?

Æðarbændur þurfa að takast á við ýmsa vá sem ógnar æðarvarpinu bæði náttúruöflin og vágesti úr dýraríkinu en einnig af mannavöldum Náttúruvá Mengun, skólp, Starfsemi sem getur ógnað lífríki sjávar, t.d. þangskurður, sjókvíaeldi Vargur (fuglar, refur, minkur) Veiðar Umferð vélknúinna tækja í lofti, láði og legi Umferð óviðkomandi, t.d. fótgangandi Hvers vegna að friðlýsa æðarvarp? […]