Drög að frumvarpi
150. löggjafarþing 2019–2020. Þingskjal x — x. mál. Stjórnarfrumvarp. Frumvarp til laga um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og villtra spendýra. Frá umhverfis– og auðlindaráðherra. I. KAFLI Markmið, gildissvið og skilgreiningar. gr. Markmið. Markmið laga þessara eru eftirfarandi: Stuðla að því að villtir fuglar og villt spendýr fái að þróast eftir forsendum […]