Entries by Anna anok-stjorn

Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands 9. nóvember 2013

Aðalfundarboð   Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands árið 2013 verður haldinn laugardaginn 9. nóvember 2013 í Kötlu, 2. hæð, Radisson SAS blu – Hótel Sögu. Fundurinn hefst kl. 11.00.   Þeir félagar sem enn eiga eftir að greiða árgjald eru vinsamlegast beðnir um að ganga frá greiðslu en greiðslubeiðni er í heimabanka.  Ekki verður tekið við greiðslu […]

43. Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands 2012

43. Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands haldinn á Hótel Sögu þann 10. nóvember 2012, kl. 10. Dagskrá fundarins: Tillögur Kosningar Ásta og Salvar gefa kost á sér í stjórn til þriggja ára. Klappað fyrir því. Halla Steinsólfsdóttir gefur kost á sér í varastjórn. Klappað fyrir því. Skoðunarmaður reikninga, Davíð Gíslason gefur kost á sér áfram: klappað fyrir því. […]

42. Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands 2011

Aðalfundur Æðarræktarfélgs Íslands haldinn að Reykhólum þann 27. ágúst 2011, kl. 12. Dagskrá fundarins: Fundarsetning. Guðrún Gauksdóttir starfandi formaður setti fundinn og bauð fundargersti velkomna. Þá minnst hún Jónasar Helgasonar formanns ÆÍ sem lést fyrr á árinu. Fundarmenn risu úr sætum og vottuðu Jónasi með því virðingu sína. Þá fór fram kjör starfsmanna fundarins; Guðni Ólafsson […]

41. Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands 2010

Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands haldinn í Sunnusal, Hótel Sögu, laugardaginn 13. nóvember 2010, kl. 10 – 15 Fundarsetning Formaður Jónas Helgason, Æðey, setti fundinn kl. 10. Fundarstjóri var kosinn sr. Guðni Þór Ólafsson og tók hann við fundarstjórn. Pétur Guðmundsson var kosinn aðstoðarfundarstjóri og Guðrún Gauksdóttir fundarritari. Fundurinn var hljóðritaður. Fundarstjóri kynnti dagskrá fundarins. Skýrsla stjórnar, Jónas Helgason, formaður. […]

39. Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands 2008

Aðalfundur  Æðarræktarfélags Íslands 8. nóvember 2008 Fundarsetning Formaður Jónas Helgason, Æðey, setti fundinn kl. 13.30 í Ársal Bænda-hallarinnar. Jónas bauð félagsmenn og gesti velkomna til 39. aðalfundar ÆÍ. Fundarstjóri var kosinn sr. Guðni Þór Ólafsson og tók hann við fundarstjórn. Pétur Gunnarsson var kosinn aðstoðarfundarstjóri og Guðrún Gauksdóttir fundarritari. Fundurinn var hljóðritaður. Fundarstjóri kynnti dagskrá fundarins. Skýrslur a) […]