Entries by Anna anok-stjorn

Aðalfundarboð Æðarræktarfélags Íslands

Reykjavík, 18. október 2016. Aðalfundarboð Ágæti félagsmaður. Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands árið 2016 verður haldinn laugardaginn 12. nóvember 2016 í fundarsalnum Kötlu II, 2. hæð, Radisson BLU Saga Hotel – Hótel Sögu.Fundurinn hefst kl. 11.00, sbr. meðfylgjandi dagskrá. Greiðslubeiðni vegna árgjalda hefur verið send í heimabanka félagsmanna. Athugið að greiðsluseðillinn gæti birst með valkvæðum greiðslum. Ekki […]

Aðalfundur ÆÍ

Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands 2016 verður haldinn laugardaginn 12. nóvember og hefst kl. 11 í Kötlu II, Radisson BLU Saga Hotel (Hótel Saga). Dagskrá auglýst síðar.

Hvað getur ógnað vernd, viðhaldi og eflingu æðarvarps?

Æðarbændur þurfa að takast á við ýmsa vá sem ógnar æðarvarpinu bæði náttúruöflin og vágesti úr dýraríkinu en einnig af mannavöldum Náttúruvá Mengun, skólp, Starfsemi sem getur ógnað lífríki sjávar, t.d. þangskurður, sjókvíaeldi Vargur (fuglar, refur, minkur) Veiðar Umferð vélknúinna tækja í lofti, láði og legi Umferð óviðkomandi, t.d. fótgangandi Hvers vegna að friðlýsa æðarvarp? […]

Námskeið um æðarrækt og æðardún

Í samstarfi við Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja öðlast réttindi eða viðhalda réttindum sem dúnmatsmenn samkvæmt reglugerð um gæðamat á æðardúni nr. 350/2011 og öllu áhugafólki um æðarrækt, m.a. þeim mörgu sem hafa hugleitt það að hefja æðarrækt.

Ályktanir frá aðalfundi

Ályktun um árgjald Stjórn Æðarræktarfélags Íslands leggur til við aðalfund 2015  að árgjald fyrir árið 2016 verði kr. 3.800.   Ályktun um styrki til deilda Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands 2015 leggur til að stjórn félagsins hafi heimild til að veita æðarræktardeildum fjárstyrk. Einnig er stjórninni heimilt að veita styrk til einstakra æðarbænda á þeim svæðum þar […]

45. Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands 2014

45. Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands haldinn í Félagsheimilinu Árnesi, Trékyllisvík 23. ágúst 2014.  Mættir 87 manns Fundarsetning Formaður félagsins, Guðrún Gauksdóttir setti fund og bauð fólk velkomið í Trékyllisvík. Þakkaði heimamönnum móttökurnar og lýsti ánægju yfir góðri mætingu sem sýnir hvaða hug fólk ber til Stranda. Guðrún stakk upp á Guðbjörgu Helgu sem fundarstjóra og Sólveigu Bessu sem […]

Íslensk-norsk könnun um æðarrækt

Á aðalfundi 2014 voru kynntar niðurstöður nýlegrar könnunar um æðarrækt á Íslandi og í Noregi. Tilgangur könnunarinnar var að safna saman þekkingu um áskoranir æðarbænda, tækifæri og framtíðarhorfur, þörf fyrir þekkingu og athuga áhuga og væntingar til samvinnu. SVÓT-greining var unnin úr niðurstöðum og vísum við á samantekt og umræðu í skýrslunni þar sem niðurstöður […]

Samþykktar ályktanir á Aðalfundi 2014

Ályktun um árgjald. Stjórn Æðarræktarfélags Íslands leggur til við aðalfund 2014 að árgjald fyrir árið 2015 verði kr. 3.800. Ályktun um styrki til deilda Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands 2014 leggur til að stjórn félagsins hafi heimild til að veita æðarræktardeildum fjárstyrk. Einnig er stjórninni heimilt að veita styrk til einstakra æðarbænda á þeim svæðum þar sem […]