Aðalfundur ÆÍ 2023
Ágæti félagsmaður. Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands fyrir árið 2023 verður haldinn laugardaginn 18. nóvember í Landbúnaðarháskóla Íslands á Keldnaholti, Árleyni 22, 112 Reykjavík og hann hefst kl. 10:00. Meðfylgjandi er dagskrá aðalfundarins. Félagar eru beðnir að tilkynna þátttöku í síðasta lagi fimmtudaginn 16. nóvember á info@icelandeider.is. Láta vita hvort þeir mæti á fjarfund eða á staðinn. Þeir sem […]